Föstudagur, 18. febrúar 2011
Depurð....
Ég er alveg að verða brjáluð á þessum endalausa höfuðverk sem vaknar og sofnar með mér.
Strákurinn hringdi í gærkvöldi og það símtal endaði á því að hann skellti á mig, af því að ég gat ekki komið með réttu svörin eða gat ekki reddað öllu í einni svipan..... Hann er alveg brjálaður yfir því að fá ekki að fara í skólann. Hann vill ekki fá heimakennslu eins og að hann væri eitthvað fatlaður... Honum finnst ekkert vera að sér..!! Hmmm þessar hugsanir eltu mig inn í svefninn og ég svaf ekki vel og vaknaði bara döpur......
Nú er heilinn minn alveg á yfirsnúning að hugsa um hvað ég get gert til að hjálpa honum að líða betur.... Kannski get ég ekkert gert, en mér finnst að ég sem móðir hans eigi að geta ALLT.....
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- MODY Önnur tegund sykursýki
- Dropinn Styrktarfélag barna með sykursýki
- Barnageð Félag foreldra og áhugafólks um geðraskanir barna og unglinga
- Umsjónarfélag einhverfra
- Tourette samtökin á íslandi
- Greiningarstöð ríkisins
- Vinun Fyrirtæki sem hjálpar:)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stundum getur maður bara gert sitt besta en ekki reddað beinlínis öllu. Knús til þin með von um betri tíð
Ragnheiður , 18.2.2011 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.