Held að ég sé að missa vitið....

Ó guð minn góður hvað mér líður illa. Strákurinn er alveg að missa vitið og ég með honum. Ég þarf svo að geta lokað á tilfinningarnar sem ég sveiflast í þegar hann er að stjórnast með tilfinningarnar mínar, en það er svo erfitt að ég efast um að ég geti það.....

Nú er hann símalaus og getur ekki verið að hringja en hann deyr ekki ráðalaus. Nú sendir hann sms á netinu. Endalausar hótanir.

Ég finn bara hvernig ég hverf inn í mig og lokast og fer bara í sorg og vanlíðan. Mér finnst ég svo vanmáttug. Mér finnst ég eiga að geta gert eitthvað til að stráknum líði betur og brýt mig niður fyrir að geta ekki gert neitt.

Ég er bara með hnút í maganum og reyni að halda haus útávið........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Ragnheiður , 25.3.2011 kl. 21:03

2 Smámynd: Valdís Skúladóttir

Valdís Skúladóttir, 26.3.2011 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

móðir
móðir
Móðir í erfiðleikum

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband