Léttir...

Strákurinn er búinn að vera að hringja daglega og jafnvel oft á dag og þá er alltaf eitthvað sem hann er ósáttur við. Nema í gær og í dag, þá er hann bara búinn að vera kátur og guðminngóður, þvílíkur léttir. Ég finn bara axlirnar síga:)

Ég finn að hann er mjög sáttur við fólkið sem hann er hjá og það er voða gott. Hann er alveg að róast með skólamálið og vonandi verður hann bara viljugur fyrir heimakennslu, því að ég veit að það nýtist honum miklu betur.

Það kom í heimsókn til okkar í dag einhverfuráðgjafi og það er svo gaman að hlusta á hana, því að hún er uppfull að flottum sögum sem gaman er að hlusta á, svo er hún líka með svo þægilega rödd...... Svoldið einhverft :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi þér og ykkur sem allra best.

ingibjörg kr. einarsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

móðir
móðir
Móðir í erfiðleikum

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband