Æji hvað það var gott að heyra.....

Jæja ég var að tala við strákinn áðan og hann svona agalega kátur. Hann var algjörlega búinn að gleyma einhverfuráðgjafanum og sagði mér að hann væri að fara að skoða skólann á morgun og er bara spenntur fyrir því.

Ég var ekkert smá glöð að heyra í honum og þá sérstaklega af því að það var svo gott í honum hljóðið. Ég talaði líka við manninn á bænum og hann sagði að hann væri bara búinn að vera voða fínn. Snilld.

Ég er enn svo spennt eftir öll átökin að það væri örugglega hægt að nýta mig í rafmagn fyrir heilt íðúðarhverfi.... Hmmm kannski góð hugmynd til að vinna sér inn pening fyrir öllum skemmdunum:)

Það er svo eins gott að halda áfram að gera létt grín af ástandinu, svo að ég tapi ekki síðustu dropunum af geðheilsunni.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

móðir
móðir
Móðir í erfiðleikum

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband