Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011
Sunnudagur, 24. apríl 2011
Læknisheimsókn.
Ég fór og hitti lækni stráksins fyrir 2.vikum og við vitum varla hvað er hægt að gera. Við erum bæði hrædd við það hvernig hann tekst á við næstu mánuði. Það var ákveðið að taka út lyf og setja annað í staðin sem á að minnka með kækina og skapsveiflurnar.
Og þá er bara að vona að það hjálpi eitthvað til:)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 9. apríl 2011
Uppákoma.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 4. apríl 2011
Lögregluskýrsla......
Strákurinn var borðaður í skýrslutöku vegna þjófnaðar í síðustu viku og ég sem foreldri var boðið að vera viðstatt. Ég er nokkrum sinnum búin að fara með honum í svona "skemmtilegheit" og þar sem hann er orðinn 15.ára, þá fer þetta á sakaskrá. Ég ákvað að gera honum það ekki til geðs að mæta og lét hann vita að ég væri hætt að standa í þessu með honum. Ef að hann ætlar að velja að vera þjófur, þá verður hann bara að díla við þetta sjálfur. Og hana nú.....
Ég á bara ekki til meiri orku..
Ekki það að sjálfsgagnrýnandinn sé búinn að láta mig í friði, hann er alveg búinn að láta mig heyra að ég sé nú ekki að standa mig nógu vel....
Æji þetta er alveg ferlega erfitt..................................
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- MODY Önnur tegund sykursýki
- Dropinn Styrktarfélag barna með sykursýki
- Barnageð Félag foreldra og áhugafólks um geðraskanir barna og unglinga
- Umsjónarfélag einhverfra
- Tourette samtökin á íslandi
- Greiningarstöð ríkisins
- Vinun Fyrirtæki sem hjálpar:)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar