Mánudagur, 14. febrúar 2011
Eirðarlaus...
Æji hvað þetta líf er nú snúið. Strákurinn kominn í sveitina og virðist vera sáttur, sendi mér sms: góða nótt mamma,ég elska þig. Og ég sit heima voða döpur og veit ekkert hvernig ég á að vera. Taugakerfið algjörlega í rúst, ég hræðilega viðkvæm og eirðarlaus. Langar að fara að sofa en langar ekki uppí rúm, því að ég er ekki viss um að ég geti sofnað. Ég er búin að vera að prjóna en finnst ekkert ganga, ég hef ekki eirð í mér að lesa. Hvað get ég gert þá..? úff
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- MODY Önnur tegund sykursýki
- Dropinn Styrktarfélag barna með sykursýki
- Barnageð Félag foreldra og áhugafólks um geðraskanir barna og unglinga
- Umsjónarfélag einhverfra
- Tourette samtökin á íslandi
- Greiningarstöð ríkisins
- Vinun Fyrirtæki sem hjálpar:)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.