Sunnudagur, 6. febrúar 2011
Takk fyrir að gefa ykkur tíma til að lesa....
Ég sé að það eru heldur betur margir búnir að vera að lesa bloggið hjá mér. Kannski það rati til einhverra sem einhverju stjórna, hver veit. Allavega væri það óskandi:) Því ég er alveg á síðustu orkudropunum og finn að það er að hellast yfir mig vonleysi.
Ég vona að ég fari að fá einhver svör með úrræðið. Ég mundi samt helst vilja að strákurinn fengi hjálp við veikindunum áður en hann færi. Er mjög hrædd um að þetta fari allt til andsk..... ef að hann fer í því ástandi sem hann er í núna. En eins og ég hef sagt, þá er ekki að ræða það að hann fái hjálp frá B.U.G.L og mér finnst það voða sárt að ástandið þar sé svo slæmt að veikum börnum sé ekki hjálpað. Ég veit ekki hvort það er stjórnunin þar eða sparnaður. Örugglega bæði.
Enn og aftur TAKK
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- MODY Önnur tegund sykursýki
- Dropinn Styrktarfélag barna með sykursýki
- Barnageð Félag foreldra og áhugafólks um geðraskanir barna og unglinga
- Umsjónarfélag einhverfra
- Tourette samtökin á íslandi
- Greiningarstöð ríkisins
- Vinun Fyrirtæki sem hjálpar:)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bloggið þitt er allrar athygli vert. Fólk þekkir þetta sjaldnast af eigin raun.
Ragnheiður , 7.2.2011 kl. 05:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.